Bambus samfella – Stutterma

Bambus fötin frá Joha eru einstaklega mjúk. Bambus hefur þann frábæra eiginleika að vera bakteríudrepandi. Hann hrindir frá sér raka og hjálpar til við að halda réttu líkamshitastigi. Bambusinn hentar einstaklega vel sem innsta lag

Ullarheilgalli með tölum – Brúnn

Hlýr og mjúkur heilgalli með tölum frá Joha úr 100% merino ull. Fullkominn fyrir kalda daga, í vagninn og undir pollagallann. Merino ull er einstaklega mjúk forþveginu ull, meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn. Hún heldur sér mjög vel og vex með barninu. Við mælum með að skoða einnig lambhúshettuna, skóna og vettlingana í stíl.

Ullarlambhúshetta – Brún

Mjúk og þykk húfa frá JOHA úr 100% merino ull. Merino ull er einstaklega mjúk forþvegin ull, meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn. Hún heldur sér mjög vel og vex með barninu. Við mælum með að móta hana aftur á meðan hún er blaut eftir þvott. Mælum einnig með stuttum þvotti á 30 gráðum eða ullarprógrami.Stærðir:41 cm – 1-4 mánaða 45 cm – 4-9 mánaða 48 cm – 9-12 mánaða 50 cm – 1-2 ára

Silfá x Yrja

@silfasol SILFÁ X YRJA Við erum í samstarfi með Silfá Sól.Hún á eina dóttir, menntuð fisktæknir og býr á Dalvík.

Ylfa x Yrja

@ylfaros YLFA X YRJA Við erum í samstarfi með Ylfu Rós.Hún á 1 strák, er förðunarfræðingur og var fyrir stuttu

Vigdís x Yrja

@vigdisdiljao VIGDÍS X YRJA Við erum í samstarfi með Vigdísi Diljá.Hún á tvær stelpur og er einstaklega smekkleg. Vigdís er

Íris x Yrja

@irisbachmann ÍRIS X YRJA Við erum í samstarfi með Írisi Bachmann. Hún á 2 stráka, rekur verslunina SHAY ásamt Margréti

Guðbjörg x Yrja

@gudbjorgeinarsd GUÐBJÖRG X YRJA Við erum í samstarfi með Guðbjörgu Ester.Hún er tveggja barna móðir, lögreglukona og mikill fagurkeri. Guðbjörg

Ullarsápa

Ullarsápa frá danska merkinu, Joha.Það er mikilvægt að hugsa vel um ullarfötin sín svo þau endist sem lengst. Við mælum því alltaf með að þvo ullarföt með ullarsápu, á ullarprógrami eða stuttu prógrami á 30°.