AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
Jellycat tuskudýr voru fyrst framleidd í London árið 1999. Síðan þá hafa þessir einstöku og fallegu bangsar skorið sig úr hópnum. Rík áhersla er lögð á vandaða framleiðslu og gæðamikinn efnivið. Það ættu öll börn að eiga einn Jellycat bangsa.
Vörurnar eru vottaðar með evrópska öryggisstaðlinum EN71 parts 1, 2 & 3.