Hvaða foreldri kannast ekki við það hversu erfitt það getur verið að láta sokka haldast á litlum tásum sem öllu sparka af sér?

STUCKIES® var stofnað til að leysa algeng hversdagsleg vandamál þegar kemur að litlu krílunum okkar og fyrsta varan þeirra var barnasokkar sem haldast á!

STUCKIES® er sænskt fyrirtæki sem framleiðir barnasokka og sundfatnað. Sokkarnir eru hannaðir til að auðvelda foreldrum lífið. Stuckies sokkar eru framleiddir úr hágæða bómull og eru OEKO-TEX® vottaðir. 

Alls 20 vörur