@vigdisdiljao

VIGDÍS X YRJA

Við erum í samstarfi með Vigdísi Diljá.
Hún á tvær stelpur og er einstaklega smekkleg.
Vigdís er einnig manneskjan á bakvið @ahersla og er með allskonar grafískar lausnir fyrir stóru dagana í lífinu.
Auk þess er hún mikill húmoristi.

Vigdís hefur valið uppáhaldsvörurnar sínar í tilefni af tveggja ára afmæli okkar.
Vörurnar verða á 20% afslætti út sumardaginn fyrsta.