Skilaréttur

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn framvísun kvittunar sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt (gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu eða lagersölu). Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Við skil á vöru er miðað við verð samkvæmt greiðslukvittun og er gefin út inneignarnóta. Sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur. Kaupandi þarf að standa straum af kostnaði við að koma vörunni til Yrja verslun ehf. Við áskiljum okkur rétt til þess að hafna vöruskilum ef vara kemur ekki í sama ásigkomulagi og við sölu.

Vörur þarf að senda til:
Yrja verslun ehf.
Austurvegi 21
800 Selfoss

Vinsamlega fylltu út formið hér að neðan til þess að hefja ferlið.