Vilt þú vinna með okkur? ❤️
Við leitum að öflugum aðilum til þess að vinna með okkur.
Áhrifavaldar okkar fá reglulega sendar vörur til prufu, fastan 30% afslátt af öllum vörum nema BeSafe og Silver Cross. Ásamt því fá áhrifavaldar gjafir frá okkur af og til eftir því hver áherslan er í markaðssetningu hverju sinni.
Sérstakt svæði verður útbúið fyrir áhrifavalda þar sem hægt er að útbúa hlekki á vörur sem tryggir áhrifavaldi 5% söluþóknun af hverri sölu.
Ef þú hefur áhuga á þessu samstarfi þá geturðu sótt um með því að fylla út formið hér að neðan.
Einu skilirðin sem þarf að uppfylla eru:
1. Vera með 2000 eða fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum.
2. Vera með opna samfélagsmiðla.
3. Eiga barn/börn yngra en 8 ára.
4. Hafa áhuga á fallegum og vönduðum barnavörum.
5. Samþykkja að deila myndum af vörunum okkar og gjöfum sem við sendum og tagga okkur.
Hvort sem þær eru keyptar með afsláttarkóða eða gjafir frá okkur.
7. Búa til gæða myndefni sem er fallegt í deilingu og vekur athygli með vörunum okkar.
6. Yrja verslun fær myndbönd og myndir sendar til endurdeilingar á eigin miðlum.