Thermo – Dusty Olive

6.690 kr.

Thermosettið frá danska merkinu Mikk-Line er fullkomið fyrir vor og haust veður. Það heldur hita á litlum kroppum auk þess hrindir það frá sér vatni með BIONIC-FINISH® ECO húðun (án PFAS/flúoríða). Settið andar og er því einnig hentugt sem undirlag undir regnfatnað. Hægt að merkja að innan og það er pláss fyrir fleiri en eitt nafn svo thermosettið geti gengið barna á milli.

Framúrskarandi og hagnýt hönnun:
– Rennilás á jakka með stoppi efst.
– Teygja í hálsmáli og ermum.
– Þumalfingursgöt á ermum.
– Stillanlegt mittisband.
– Sterk endurskinsatriði.

Tæknilegir eiginleikar:
– Vatnsfráhrindandi.
– BIONIC-FINISH® ECO húðun.
– Vindheldur.
– Einangrandi.
– Andar.
– Slitþolið efni.
– Styrkingar á hnjám og rassi (50.000 nudd).
– Auðvelt að þrífa.
– Hrindir frá sér óhreinindum.
– Nikkellaust.
– Engin PFAS/flúoríð.
– 100% pólýester.
– OEKO-TEX® Standard 100, Class 2 (þessi vottun á aðeins við um stærðir yfir 104).

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0068516 Flokkar: , Merkimiði:
Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.