Pollagalli – Blue Nights

7.990 kr.

Regnfatnaðurinn frá danska merkinu, Mikk-Line er frábær kostur fyrir rigningardaga. Hann er hannaður fyrir börn sem að elska að hoppa í pollum, renna sér niður blautar rennibrautir á róló og fyrir þau sem vilja byggja sandkastala í sandkassanum. Teygja neðst á buxunum til að setja undir stígvélin og tryggja að buxurnar renni ekki upp og innri fatnaður haldist þurr. Hægt að merkja að innan og það er pláss fyrir fleiri en eitt nafn svo regnfatnaðurinn geti gengið barna á milli.

Efnið er 100% endurunnið PU plast.

Eiginleikar:

– Axlabönd á stærðum 86-110 – stærðir 116-134 eru með buxum sem hægt er að þrengja í mittið.
– Flís efni í hálsmáli.
– Rennilás á jakka með stoppi efst.
– Teygja neðst á buxum og á ermum.
– Hetta sem hægt er að taka af. Smellur.
– Hægt að þrengja teygjuna sem fer undir stígvélin.
– Enduskin.

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með Dropp og Póstinum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0068359 Flokkur: Merkimiði:
Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.