Pollagalli – Blue Nights

7.990 kr.

Regnfatnaðurinn frá danska merkinu, Mikk-Line er frábær kostur fyrir rigningardaga. Hann er hannaður fyrir börn sem að elska að hoppa í pollum, renna sér niður blautar rennibrautir á róló og fyrir þau sem vilja byggja sandkastala í sandkassanum. Teygja neðst á buxunum til að setja undir stígvélin og tryggja að buxurnar renni ekki upp og innri fatnaður haldist þurr. Hægt að merkja að innan og það er pláss fyrir fleiri en eitt nafn svo regnfatnaðurinn geti gengið barna á milli.

Efnið er 100% endurunnið PU plast.

Eiginleikar:

– Axlabönd á stærðum 86-110 – stærðir 116-134 eru með buxum sem hægt er að þrengja í mittið.
– Flís efni í hálsmáli.
– Rennilás á jakka með stoppi efst.
– Teygja neðst á buxum og á ermum.
– Hetta sem hægt er að taka af. Smellur.
– Hægt að þrengja teygjuna sem fer undir stígvélin.
– Enduskin.

86
92
98
104
110
116
122
128
134

We added you to this product's waitlist and we'll send you an email when the product is available.

Leave Waitlist

This product is currently sold out.

No worries! Enter your email, and we'll let you know as soon as it's back in stock.

Vörunúmer: 0068359 Flokkur: Merkimiði: