Mushie snuddubox – Tradewinds

2.990 kr. 2.093 kr.

Aðeins 1 eftir á lager!

Aðeins 1 eftir á lager!

Eru snuðin alltaf að týnast?

Snudduboxin frá danska merkinu Mushie leysa það vandamál. Auðvelt að hengja boxin á vagninn, kerruna, skiptitöskuna, rúmið. Það komast allt að 3 snuddur fyrir í boxinu. 100% matvæla sílikon. Má setja í uppþvottavél til að auðvelda þrifin.

Vörunúmer: 0020406 Flokkar: , Vörumerki: