Geymslukassarnir frá Aykasa henta vel fyrir leikföng, föt, bækur og margt fleira. Kassarnir er framleiddur úr 100% endurunnu PP plasti. Það er óhætt að geyma matvæli í þeim, en yfirborðið hefur verið prófað og geta bakteríur ekki lifað þar af. Það er auðvelt að stafla kössunum og það fer lítið fyrir þeim í geymslu með því að pakka þeim flötum.