UPPSELT
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
Stærð: Lengd 80 cm Breidd: 42 cm
Ytra efni: 100% Nylon
Innra efni: 100% Bómull – Fylling: Efri hluti: 70% dúnn, 30% fiður. Neðri hluti: 100% ull
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið á kerfi fyrir viðkvæman þvott á 40°C. Efripartur og framlengin má fara í þrukkar á lágum hita. neðri partur má ekki fara í þurrkara
Notkunar aldur: 0 – 12 mánaða
Göt í baki fyrir belti sem passar í flestar kerrur
Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottað
Öll efni í Voksi® vörum eru vottaðar samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstæður prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar. Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta foreldrar verið viss um að barnið sé umkringt efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni.