Voksi Move – Bílstóla og kerrupoki

16.990 kr.

Við þróunina á pokanum var markmiðið að búa til vöru sem er notarleg og heldur hita á barninu í bílstólnum án þess að hafa áhrif á öryggi þess í bílstólnum. Voksi® Move er einnig fullkomin kerrupoki fyrir allra fyrstu mánuði barnsins þar sem hann liggur þétt að líkama barnsins á köldum dögum. Á bakinu eru göt fyrir belti sem passa í flestar kerrur og bílstóla.

Efri hluti pokans inniheldur dún og fiður á meðan neðri hlutinn er 100% ull. Þessi samsetning gerir pokann einstaklega hentugan fyrir þá sem vilja leyfa börnum sínum að sofa úti enda sér Ullin um að halda svita í burtu frá barninu á meðan dúnn og fiður halda góðu loftflæði. Saman halda þessi tvö efni jöfnu hitastigi í pokanum. Á bakinu eru göt fyrir belti sem passa í flestar kerrur.

 

Fáðu 20% afslátt af bílstólum með því að skrá þig í vildarklúbbinn okkar hér að neðan. Við munum afhenda þér afsláttarkóða við skráningu.

Uppselt

This product is currently sold out.

No worries! Enter your email, and we'll let you know as soon as it's back in stock.

Vörunúmer: 0019527 Flokkur: Merkimiði:

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:

Stærð: Lengd 80 cm Breidd: 42 cm
Ytra efni: 100% Nylon
Innra efni: 100% Bómull – Fylling: Efri hluti: 70% dúnn, 30% fiður. Neðri hluti: 100% ull
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið á kerfi fyrir viðkvæman þvott á 40°C. Efripartur og framlengin má fara í þrukkar á lágum hita. neðri partur má ekki fara í þurrkara
Notkunar aldur: 0 – 12 mánaða
Göt í baki fyrir belti sem passar í flestar kerrur
Oeko-Tex Standard 100, Class 1 vottað
Öll efni í Voksi® vörum eru vottaðar samkvæmt Oeko-Tex Standard 100, Class 1 staðlinum. Oeko-Tex staðallinn er sjálfstæður prófunar- og vottunarkerfi fyrir vefnaðarvöru á öllum stigum framleiðslunar. Með því að velja vörur úr efni sem er vottað af Oeko-Tex geta foreldrar verið viss um að barnið sé umkringt efni sem er laust við hættuleg eða skaðleg efni.