Vagnpúði – Dino

6.890 kr.

Vagnpúðinn er frábær leið til þess að leyfa barninu þínu að kanna heiminn á ferðinni. Púðinn styður við barnið á meðan það situr í vagninum. Hann hentar börnum frá 6 mánaða og eldri.

Áklæðið er 100% Lífrænn bómull og fyllingin er 100% Polyester.

Til þess að þrífa púðan mælum við með köldum handþvotti eða rökum klút. Púðinn má ekki fara í þvottavél og þurrkara.

Á lager

Vörunúmer: 0052318 Flokkur: Merkimiði: