Ullarheilgalli – Hvítur

6.890 kr.

Má bjóða þér að fá tölvupóst þegar varan er komin á lager?

Ullar heilgallinn frá Joha er úr 100% merino ull. Hann er fullkominn í vagninn, bæði sem innsta lag eða yfir önnur föt.Merino ull er einstaklega mjúk forþvegin ull, meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn. Hún heldur sér mjög vel og vex með barninu.

Vörunúmer: 0003768 Flokkur: Vörumerki: