AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
8.990 kr.
Bleyjugeymsla sem auðvelt er að færa á milli staða þegar skipta þarf á bleyjum. Geymlsuhólf fyrir bleyjur, blautþurrkur ásamt skúffu fyrir smáhluti eins og bossakrem. Auk þess er hólf fyrir skiptimottu sem að fylgir með. Gúmmífætur undir til að það renni ekki til. Passar fullkomlega með blautþurrkuboxinu frá Ubbi.
Stærð: 27x23x25 cm.
Aðeins eitt eintak eftir ‼️