Snyrtiborð

8.490 kr.

Spegill, spegill herm þú mér! Fallega snyrtiborðið frá Little Dutch er einstaklega fallegt. Það er hægt að snúa speglinum og í skúffunni er hægt að geyma allskonar glingur. Með snyrtiborðinu fylgir hárbursti, ilmvatn, varalitur, augnskuggi, naglaþjöl og naglalakk úr við. Við mælum með að bæta við fallegum vörum frá Mimi og Lula sem þú finnur í vefverslunni okkar.

3 stykki á lager

Vörunúmer: 0017302 Flokkur: Vörumerki: