Silver Cross Clic

51.890 kr.

Einföld og mjög þægileg ferðavæn kerra sem er fullkomin ferðafélagi. Létt og lipur – kerrur verða ekki mikið auðveldari í notkun en Clic kerran. Kerran kemur með axlaról svo auðvelt er fyrir foreldra að færa hana á milli staða samanbrotna.

Kerruna er hægt að nota frá fæðinu upp í 22 kg (u.þ.b. 4 ára). Hægt er að halla sætinu að vild og einnig stilla fótskemilinn eftir hentugleika barnsins.
Clic kerran er með 5 punkta öryggisbelti ásamt axlarpúðum. UPF 50+ sólarvörn er í skyggni.

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0019502 Flokkar: , Merkimiði:
Lýsing

Helstu eiginleikar:

  • Hentar frá fæðingu upp í 22 kg (sirka 4 ára)
  • Auðvelt að leggja saman
  • Leggst vel saman til geymslu
  • Sætið leggst alveg niður
  • Öryggisslá
  • 5 kg innkaupakarfa
  • Einföld bremsa
  • Mjög létt, 5,9 kg
  • Stærð opin: L82cm x B46.5cm x H105cm
  • Stærð samanbrotin: L54cm x B46.5cm x H25cm

LEIÐARVÍSIR

Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.