Silver Cross Clic

Original price was: 54.990 kr..Current price is: 43.992 kr..

Einföld og mjög þægileg ferðavæn kerra sem er fullkomin ferðafélagi. Létt og lipur – kerrur verða ekki mikið auðveldari í notkun en Clic kerran. Kerran kemur með axlaról svo auðvelt er fyrir foreldra að færa hana á milli staða samanbrotna.

Kerruna er hægt að nota frá fæðinu upp í 22 kg (u.þ.b. 4 ára). Hægt er að halla sætinu að vild og einnig stilla fótskemilinn eftir hentugleika barnsins.
Clic kerran er með 5 punkta öryggisbelti ásamt axlarpúðum. UPF 50+ sólarvörn er í skyggni.

Við höfum skráð þig á biðlista fyrir þessa vöru. Þú munt fá tölvupóst þegar varan er komin á lager.

Afskrá mig af biðlista

Þessi vara er ekki til á lager.

Skráðu þig á biðlista fyrir þessari vöru og við sendum þér tölvupóst um leið og varan er komin í sölu.

Vörunúmer: 0019502 Flokkar: , Merkimiði:

Helstu eiginleikar:

  • Hentar frá fæðingu upp í 22 kg (sirka 4 ára)
  • Auðvelt að leggja saman
  • Leggst vel saman til geymslu
  • Sætið leggst alveg niður
  • Öryggisslá
  • 5 kg innkaupakarfa
  • Einföld bremsa
  • Mjög létt, 5,9 kg
  • Stærð opin: L82cm x B46.5cm x H105cm
  • Stærð samanbrotin: L54cm x B46.5cm x H25cm

LEIÐARVÍSIR