AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
2.890 kr.
Skálarnar frá danska merkinu, Mushie eru minimaliskar og koma í mörgum fallegum litum. Sogskálin undir skálinni sér til þess að hún haldist á sínum stað þegar lítil kríli eru að æfa sig að borða sjálf. Skálinn má fara í uppþvottavél og í örbylgju á lágum hita.
Framleitt úr 100% matvælasílikoni.
Á lager