AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
6.290 kr.
Þroskandi staflturn fyrir minnstu krílin. Kubbarnir eru mjúkir og minna á skemmtileg húsdýr (hestur, kind, kisa og hani). Kubbarnir eru stórir og auðvelt að stafla í turn. Góð æfing fyrir fínhreyfingar sem og handa- og augna samhæfingu. Það besta við kubbana er svo sennilega hvað þeir eru mjúkir og ef þeir detta í gólfið þá koma engin læti því við vitum nú flest að það lang skemmtilegast að henda staflturnum niður ef að hafa byggt þá.
Stærð á kubbum:
Hestur: 13 x 13 x13 cm
Kind: 11 x 11 x 11 cm
Kisa: 9 x 9 x 9 cm
Hani: 7 x 7 x 7 cm
Efni: 100% Lífræn bómull, Fylling: 100% Polyurathane svampur.
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur á 30 gráðum. Má ekki setja í þurrkara, hreinsun né klór.
EU Toy Safety Standard – CE
Fabelab er fjörugt skandinavískt barnainnréttingamerki sem trúir á að búa til hágæða, nýstárlegar og ábyrgar vörur fyrir notalegt og skapandi heimili. Frá vinnustofunni þeirra í Kaupmannahöfn hanna þau vörur sem ýta undir forvitni og hugmyndaflug. Vörurnar þeirra eru margnota og vaxa með fjölskyldunni og safna sögum og minningum á leiðinni.
Aðeins eitt eintak eftir ‼️