Lansinoh – Therapearl 3in1

3.800 kr.

Therapearl hentar vel samhliða brjóstgjöfinni og hægt að nota bæði heitt og kalt. Therapearl er hannað af lækni og samþykkt af brjóstagjafaráðgjöfum. Koma 2 saman í pakka, auk tauáklæðis.

Heitt: Setjið í 10-15 sekúndur í örbylgjuofn í tauáklæðinu til að hjálpa til við að losa stíflur og stálma.

Kalt: Setjið í frystinn í minnst 4 klukkustundir. Tauáklæðið fer svo yfir áður en baksturinn er lagður á brjóstin. Hjálpar til við að minnka bólgur og stálma.

Með brjóstadælu: Smellið utan um stútinn á meðan verið er að pumpa, mælum með að hita baksturinn en það hjálpar til við að örva tæmingarviðbragðið.

BPA frítt.

 

Á lager

Vörunúmer: 0024945 Flokkur: Merkimiði: