Lansinoh – Skolunarflaska

2.950 kr.

Post-birth skolunarflaskan frá Lansinoh hentar vel til að skola viðkvæm svæði eftir fæðingu, sérstaklega ef að saumar eru til staðar en þá getur verið gott að sprauta volgu vatni á þá þegar verið er á klósettinu til að minnka óþægindi.

Hvernig á að nota skolunarflöskuna?
-Fyllið flöskuna af volgu vatni. Festið tappann og stútinn vel á.
-Komið flöskunni fyrir á milli fótanna og beinið að viðkvæma svæðinu.
-Kreistið flöskuna varlega og endurtakið eftir þörfum.

Það fylgir með geymlupoki.

Aðeins eitt eintak eftir ‼️

Vörunúmer: 0024948 Flokkur: Merkimiði: