Lansinoh – Mjólkursafnari

3.590 kr.

Það er algengt að hitt brjóstið leki á meðan hitt er gefið og dýrmætir droparnir fara til spillis. Mjólkursafnarinn leysir þetta vandamál án þess að örva brjóstið. Þú einfaldlega kreistir safnarann til þessa að hann festist við brjóstið. Safnarinn er gerður úr 100% matvæla sílikoni og má fara í uppþvottavél.

Uppselt

Má bjóða þér að fá tölvupóst þegar varan er komin á lager?

Vörunúmer: 0024955 Flokkur: Vörumerki: