Lansinoh – Dömubindi

890 kr.

Dömubindin frá Lansinoh eru sérstaklega hönnuð fyrir konur eftir fæðingu.

Bindin eru extra þykk og rakadræg og henta því vel fyrstu vikurnar eftir fæðingu á meðan á úthreinsuninni stendur.
Bindin eru hönnuð fyrir viðkvæma húð og eru alveg lyktalaus og laus við aukaefni.
Bindin eru með vængjum og lekavörn svo það færist ekki til og leki meðfram.

10 stk í pakka.

Uppselt

Má bjóða þér að fá tölvupóst þegar varan er komin á lager?

Vörunúmer: 0041469 Flokkur: Vörumerki: