Lansinoh – Brjóstakrem

4.490 kr.

Brjóstakremið frá Lansinoh er einstaklega græðandi krem og vinnur vel á þurrum og sprungnum geirvörtum. Það þarf ekki að þvo kremið af fyrir brjóstagjöf en það er alveg öruggt fyrir lítil kríli, engin lykt og ekkert bragð. Einnig hægt að nota á meðgöngunni fyrir þurra og teygða húð, já og líka einstaklega góður varasalvi sem við mælum alltaf með að taka með í fæðinguna.

60ml

Innihaldsefni:

Helianthus Annuus (Sunflower), Seed Oil*, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil* Beeswax*, Cocos Nucifera (Coconut) oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter* Calendula Officinalis (Calendula) Flower Extract* Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil*

*Lífrænt vottað.

Aðeins eitt eintak eftir ‼️

Vörunúmer: 0024961 Flokkur: Merkimiði: