Kjóll – Candy

7.890 kr.

Stutterma sumarkjóll með smellum að framan. Laus í sniðinu með vösum í hliðarsauminum.
Sumarlegi bleiki liturinn Candy er einstaklega fallegur. Efnið er litað sem gefur kjólnum mjúkan blæ.
100% lífrænn bómull og GOTS vottun á allt ferlið.

Efni: Tafeta garment dyed

Vörunúmer: 0057180 Flokkur: Vörumerki: