AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
7.490 kr.
Bangsinn er með auka þyngd í maganum, höndunum og fótunum. Bangsinn virkar eins og gott knús og róar taugakerfið. Hann er 800 gr. Hægt er að knúsa bangsan eða leggja hann á ofan á magann til að ná slökun. Hann er ætlaður börnum sem geta lyft honum af sér sjálf.
Aðeins eitt eintak eftir ‼️