Handklæði – Barna – Ecualyptus

6.990 kr.

Dásamlega mjúkt og krúttlegt handklæði með hettu.

Efni: 70% Bambus 30% Lífræn bómull.
Stærð: 106 x 120 cm – Hentar 2-7 ára
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið á 30 gráðum, þurrkið á lágum hita í þurrkara. Má ekki strauja, setja í hreinsun né nota klór.

Fabelab er fjörugt skandinavískt barnainnréttingamerki sem trúir á að búa til hágæða, nýstárlegar og ábyrgar vörur fyrir notalegt og skapandi heimili. Frá vinnustofunni þeirra í Kaupmannahöfn hanna þau vörur sem ýta undir forvitni og hugmyndaflug. Vörurnar þeirra eru margnota og vaxa með fjölskyldunni og safna sögum og minningum á leiðinni.

Á lager

Vörunúmer: 0058168 Flokkur: Merkimiði: