Gjafabox – Ungbarna – Cottage Blue

7.390 kr.

Fallegur gjafakassi sem er fullkomin gjöf fyrir nýbura og foreldra þeirra. Kassinn inniheldur mjúka hluti sem gott er að eiga fyrir minnstu krílin.

Í kassanum er að finna:

1x Swaddleteppi 120×120 cm
1x Taubleyja 60×60 cm
1x Kúruklútur 25×28 cm

Swaddle er gott að nota til þess að vefja litlu krílin inn í til að róa þau niður ef þau eru óvær.
Taubleyjur er alltaf gott að hafa við höndina.
Kúruklútur er góður vinur fyrir lítil kríli.

Allar vörurnar eru framleiddar úr lífrænni bómull sem er GOTS vottuð.

EU leikfangaöryggisstaðall – CE

2 stykki á lager

Vörunúmer: 0053881 Flokkur: Vörumerki: