AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
2.190 kr.
Brjóstaskjöldurinn getur hjálpað til við brjóstagjöfina, til dæmis ef um fyrirbura er að ræða, flatar eða innfallnar geirvörtur og tunguhaft.
Skjöldurinn er þunnur, extra mjúkur úr 100% sílikon án BPA og BPS.
Inniheldur 2 skildi og 1 box til að passa vel upp á þá.
Aðeins eitt eintak eftir ‼️