Bink – Mini – Lok með röri – Sand

2.090 kr.

Fullkomnaðu lúkkið á Bink flöskunni þinni með lounge röri og loki í sama lit og brúsinn þinn.

Unnið úr hreinasta matvælasílíkoni sem fáanlegt er og LFGB vottað sem er hæsti öryggisstaðall Evrópusambandsins.

– Passar á MINI flösku.
– Sveigjanlegt rör sem auðvelt er að beygja og þrífa.
– Inniheldur samlituð sílíkon rör og lok ásamt hreinsibursta úr málmi.
– Má fara í uppþvottavél.

Á lager

Vörunúmer: 0041792 Flokkur: Merkimiði: