Vörumerki |
---|
AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
Úrval af vönduðum barnavörum
2.590 kr.
Snudduböndin frá Bibs auðvelda lífið. Það er auðvelt að festa þau við flík barnsins og tryggja að snuðið detti ekki í gólfið, verði skítugt eða týnist þegar verið er á ferðinni. Fallegir og minimalískir litir sem að passa vel með snuðunum frá BIBS.
Uppselt
Má bjóða þér að fá tölvupóst þegar varan er komin á lager?
Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 17:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með Dropp og Póstinum.
✓ Lítill glaðningur með hverri pöntun
✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur
Verslaðu fleiri og fáðu afslátt, hægt er að blanda litum og stærðum.
Fjöldi | 2 - 3 | 4 - 5 | 6 - 100 |
---|---|---|---|
Verð | 2.331 kr. | 2.279 kr. | 2.202 kr. |
Vörumerki |
---|
Átt þú ekki aðgang?
Stofna aðgang