Bibs – Colour – Studio – Ivory/Steel Blue Mix

2.190 kr.

Studio línan frá BIBS er unnin í samstarfi við Glitter Power Club, þekkt franskt hönnunarfyrirtæki á sviði prenta og mynstra. Mynstrin eru hugsuð sem framlenging á fatatísku sumarsins og henta einstaklega vel með öðrum vörum BIBS. Innblásturinn er úr blómahönnun frá 1970 og nýtt tvist er tekið á tímalausar rendur.

BIBS kúlusnuðin eru alltaf klassísk. Hönnunin á þeim á að líkja eftir brjósti, hringlaga skjöldur með kirsjuberjalagaðri túttu. Ljósmæður mæla með þessu snuði en lengdin á túttunni styður við brjóstagjöfina.
Túttan er framleidd úr náttúrlegu latexi og gæti því alltaf orðið smá litarmunar á henni.
Snuðin eru 100% BPA, PVC og phthalates frí.
Snuðin koma tvö saman í pakka og hægt að velja um stærð 1 eða 2.

Stærðir:
1 – 0-6 mánaða
2 – 6 mánaða og eldri

We added you to this product's waitlist and we'll send you an email when the product is available.

Leave Waitlist

This product is currently sold out.

No worries! Enter your email, and we'll let you know as soon as it's back in stock.

Vörunúmer: 0061153 Flokkur: Merkimiði: