Nútíma gæða og öryggiskröfur
- Samþykktur fyrir 40 til 87 cm löng börn.
- Sérstök Active Lay Flat™ tækni sem setur barnið sjálfvikrt í sitjandi stöðu við árekstur.
- Fimmpuntka belti sem tryggir hámarksöryggi ef bifreið lendir í hliðarárekstri.
- Höfuðvörn sem dregur úr höggi með Dynamic Force Absorber™ tækni.
- Hliðarpúðar sem veita betri stuðning fyrir minnstu börnin.
- Viðbótar hliðarvörn sem hægt er að smella á hvora hlið.
Atriði sem gera GoBeyond að frábærum stól
- Auðvelt að taka af og setja á base.
- Bílstólinn má festa með venjulegu bílbelti.
- Einnar handar burðarhaldfang.
- Peekaboo sólhlíf sem fer langt niður og er hægt að setja mismikið niður á hvorri hlið.
- Seglar á hliðum sem halda belti frá á meðan barnið er sett í bílstólinn.
- Passar auðveldlega á flestar gerðir af kerrum.
- Samþykktur í flugvélar.
Þægindi
- Universal Level Technology™ er tækni sem tryggir að stóllinn sitji vel í öllum bíltegundum.
- Lay Flat tækni sem gerir barninu kleift að liggja í flatri stöðu á meðan akstri stendur.
- 10 stillinga höfuðpúði fyrir börn upp í stærð 87cm.
- Gott loftflæði umhverfis barnið er tryggt með góðri öndun í efninu.
- Vottaður sem sérstaklega góður fyrir bak barnanna af þýska vottunarfyrirtækinu AGR.
Með Active Lay Flat™ tæknin tryggir hámarksþægindi við akstur og setur barnið í stijandi stöðu við árkestur.
Haldfangið er hannað til þess að auðvelda burð með annari hendi. Einnig veitir að öryggi við árekstur og kemur í veg fyrir að barnið rekist í innréttingar bifreiðarinnar.
Rými til þess að stækka alla leið upp í 18 mánaða aldur eða 87cm með því að fjarlæga stuningpúða og lyfta höfuðpúðanum hærra.
Peekaboo sólhlíf sem fer langt niður og er hægt að setja mismikið niður á hvorri hlið.
Fimmpuntka belti sem tryggir hámarksöryggi ef bifreið lendir í hliðarárekstri.