BeSafe Go Beyond

73.490 kr.

Þessi vara er fáanleg í forpöntun og er áætluð afhending um miðjan júlí.

BeSafe Go Beyond er nýjasti ungbarnastólinn frá BeSafe. Með nýjustu tækni og öryggi að leiðarljósi hefur BeSafe tekist að framleiða ungbarnastól þar sem barninu gefst kostur á að liggja í flatri stöðu. Það eykur þægindi barnsins svo um munar og getur gert bílferðirnar að góðri og öruggri hvíldarstund. Go Beyond stólnum er hægt að snúa til beggja átta á base-inu sem auðveldar aðgengi að stólnum.

Beyond vörulínan samanstendur af Go Beyond (0 til 18 mánaða), Beyond 360 barnastól (6 mánaða til 6 ára) og Beyond base sem hentar fyrir báðar týpur af stólum.

Vörunúmer: 0061548 Flokkur: Vörumerki:

Nútíma gæða og öryggiskröfur

 • Samþykktur fyrir 40 til 87 cm löng börn.
 • Sérstök Active Lay Flat™ tækni sem setur barnið sjálfvikrt í sitjandi stöðu við árekstur.
 • Fimmpuntka belti sem tryggir hámarksöryggi ef bifreið lendir í hliðarárekstri.
 • Höfuðvörn sem dregur úr höggi með Dynamic Force Absorber™ tækni.
 • Hliðarpúðar sem veita betri stuðning fyrir minnstu börnin.
 • Viðbótar hliðarvörn sem hægt er að smella á hvora hlið.

Atriði sem gera GoBeyond að frábærum stól

 • Auðvelt að taka af og setja á base.
 • Bílstólinn má festa með venjulegu bílbelti.
 • Einnar handar burðarhaldfang.
 • Peekaboo sólhlíf sem fer langt niður og er hægt að setja mismikið niður á hvorri hlið.
 • Seglar á hliðum sem halda belti frá á meðan barnið er sett í bílstólinn.
 • Passar auðveldlega á flestar gerðir af kerrum.
 • Samþykktur í flugvélar.

Þægindi

 • Universal Level Technology™ er tækni sem tryggir að stóllinn sitji vel í öllum bíltegundum.
 • Lay Flat tækni sem gerir barninu kleift að liggja í flatri stöðu á meðan akstri stendur.
 • 10 stillinga höfuðpúði fyrir börn upp í stærð 87cm.
 • Gott loftflæði umhverfis barnið er tryggt með góðri öndun í efninu.
 • Vottaður sem sérstaklega góður fyrir bak barnanna af þýska vottunarfyrirtækinu AGR.

Með Active Lay Flat™ tæknin tryggir hámarksþægindi við akstur og setur barnið í stijandi stöðu við árkestur.

Haldfangið er hannað til þess að auðvelda burð með annari hendi. Einnig veitir að öryggi við árekstur og kemur í veg fyrir að barnið rekist í innréttingar bifreiðarinnar.

Rými til þess að stækka alla leið upp í 18 mánaða aldur eða 87cm með því að fjarlæga stuningpúða og lyfta höfuðpúðanum hærra.

Peekaboo sólhlíf sem fer langt niður og er hægt að setja mismikið niður á hvorri hlið.

Fimmpuntka belti sem tryggir hámarksöryggi ef bifreið lendir í hliðarárekstri.

Verslaðu þessar vörur saman á afslætti

Original price was: 73.490 kr..Current price is: 62.467 kr..
Original price was: 93.490 kr..Current price is: 79.467 kr..
Original price was: 52.490 kr..Current price is: 44.617 kr..
Original price was: 219.470 kr..Current price is: 186.550 kr..
heildarverð fyrir 3 vörur.