BeSafe Beyond 360

93.490 kr.

Þessi vara er fáanleg í forpöntun og er áætluð afhending um miðjan júlí.

BeSafe Beyond 360 er nýjasti snúningsstóllinn frá BeSafe. Þetta er fyrsti 360 gráðu snúningsstóllinn sem er samþykktur fyrir börn að 125cm eða 22kg. Það gerir stólinn að eina samþykkta snúningsstólnum upp í u.þ.b. 6 ára aldur.

Beyond vörulínan samanstendur af Go Beyond (0 til 18 mánaða), Beyond 360 barnastól (6 mánaða til 6 ára) og Beyond base sem hentar fyrir báðar týpur af stólum.

Vörunúmer: 0061728 Flokkur: Vörumerki:

Nútíma gæða og öryggiskröfur

 • Samþykktur upp í 125 cm eða 22 kg.
 • Höfuðvörn sem dregur úr höggi með Dynamic Force Absorber™ tækni.
 • Smart Blocking tækni sem tryggir að stóllinn sé ekki notaður framvísandi of snemma.
 • Gerir þér kleift að ferðast með barnið bakvísandi upp í u.þ.b. 6 ára.

Atriði sem gera GoBeyond að frábærum stól

 • Auðvelt að festa með Beyond base-i.
 • Það er auðvelt að færa stólinn á milli bíla þar sem hann smellur af base-inu.
 • 360 gráðu snúningur í báðar áttir.
 • Seglar á hliðum sem halda belti frá á meðan barnið er sett í bílstólinn.

Þægindi

 • Universal Level Technology™ er tækni sem tryggir að stóllinn sitji vel í öllum bíltegundum.
 • Stór og rúmgóð skel sem rúmar barnið vel og auðveldar því hreyfingar á ferð.
 • 11 stillinga höfuðpúði fyrir börn upp í stærð 125 cm.
 • Gott loftflæði umhverfis barnið er tryggt með góðri öndun í efninu.
 • Stillanlegt fótapláss um allt að 16 cm í bakvísandi stöðu.

Verslaðu þessar vörur saman á afslætti

Original price was: 93.490 kr..Current price is: 79.467 kr..
Original price was: 73.490 kr..Current price is: 62.467 kr..
Original price was: 52.490 kr..Current price is: 44.617 kr..
Original price was: 219.470 kr..Current price is: 186.550 kr..
heildarverð fyrir 3 vörur.