Nútíma gæða og öryggiskröfur
- Samþykktur upp í 125 cm eða 22 kg.
- Höfuðvörn sem dregur úr höggi með Dynamic Force Absorber™ tækni.
- Smart Blocking tækni sem tryggir að stóllinn sé ekki notaður framvísandi of snemma.
- Gerir þér kleift að ferðast með barnið bakvísandi upp í u.þ.b. 6 ára.
Atriði sem gera GoBeyond að frábærum stól
- Auðvelt að festa með Beyond base-i.
- Það er auðvelt að færa stólinn á milli bíla þar sem hann smellur af base-inu.
- 360 gráðu snúningur í báðar áttir.
- Seglar á hliðum sem halda belti frá á meðan barnið er sett í bílstólinn.
Þægindi
- Universal Level Technology™ er tækni sem tryggir að stóllinn sitji vel í öllum bíltegundum.
- Stór og rúmgóð skel sem rúmar barnið vel og auðveldar því hreyfingar á ferð.
- 11 stillinga höfuðpúði fyrir börn upp í stærð 125 cm.
- Gott loftflæði umhverfis barnið er tryggt með góðri öndun í efninu.
- Stillanlegt fótapláss um allt að 16 cm í bakvísandi stöðu.