Áfylling fyrir gjafapúða

2.290 kr.

Frá 2021 hafa gjafapúðar frá That’s Mine verið framleiddir með rennilás þannig hægt er að opna púðann og fylla á frauðkúlurnar. Með tímanum geta frauðkúlurnar þjappast og púðinn missir fyllingu. Því getur verið gott að fylla á púðann þannig að hann fái meiri fyllingu og þjóni betur tilgangi sínum.

Skref 1: Taktu áklæðið af gjafapúðanum
Skref 2: Vertu viss um að hrista allar kúlurnar frá rennilásnum svo þær safnist saman neðst í púðanum og detti ekki úr.
Skref 3: Opnaðu rennilásinn
Skref 4: Losaðu um hnútinn á áfyllingarpokanum
Skref 5: Mótaðu pappann á áfyllinginpúðanum í rör
Skref 6: Settu rörið í gatið á rennilásnum
Skref 7: Fylltu koddann þar til hann hefur náð æskilegri fyllingu
Skref 8: Bindið hnút á áfyllingarpokann áður en rörið er fjarlægt svo að kúlurnar falli ekki út
Skref 9: Fjarlægðu rörið af og renndu fyrir gjafapúðann. Nú er hann eins og nýr!

Ekki hella öllu innihaldi áfyllingarpokans í púðann. Gert er ráð fyrir að innihaldið dugi í 1-2 áfyllingar.

Magn: 12 lítrar
Upprunaland: Danmörk
Gæði: 100% pólýstýren
Viðvörun: Þetta er ekki leikfang

Uppselt

Þessi vara er ekki til á lager.

Skráðu þig á biðlista fyrir þessari vöru og við sendum þér tölvupóst um leið og varan er komin í sölu.

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0026557 Flokkur: Merkimiði:
Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.