Singles' Day í Yrju barnavöruverslun
Skráðu þig á Singles' Day listann okkar og fáðu forskot á tilboðin
Líkt og undanfarin ár verðum við með einstök tilboð í gangi á Singles' Day.
- Það verður 20 til 30% afsláttur af öllum vörum.
- Glaðningur frá Mushie mun fylgja öllum pöntunum sem fara yfir 20.000 kr.
Að venju munum við opna á tilboðinn kl 20:00 þann 10. nóvember fyrir vildarklúbbinn okkar.
Við mælum með því að nýta tímann með því að raða í körfu eða búa til óskalista með því sem þú ætlar að sækjast eftir að versla. ❤️