Moss & Fawn – Gjafabox – Fern

9.990 kr.

Frábært gjafasett fyrir lítil kríli sem eru að prófa sig áfram í að smakka nýja fæðu.

Settið inniheldur:

Fæðusnuðið frá Moss & Fawn hentar frábærlega þegar kynna á nýja fæðu fyrir minnstu krílunum eða til að kæla góminn í tanntöku. Toppurinn eru framleiddir úr 100% matvæla sílikoni og er án BPA, PVC, Þalata og blýs.

Ísboxið frá Moss & Fawn er sérstaklega hönnað fyrir fæðusnuðin. Það getur sparað mikinn tíma að þurfa ekki að undirbúa fæðusnuðið í hvert skipti. Snilld í tanntökunni hjá litlum krílum að frysta brjóstamjólk/formúlu, ávaxtaskvísur, smoothie eða annað sem að barninu finnst gott. Hvert hólf tekur 8 ml og hægt að stafla boxunum. Boxin eru úr 100% matvæla sílikoni og framleitt án BPA, PCV, þalata og blýs.

Skemmtilega segla með algengum fæðutegundum og hægt er að merkja við hvort að barninu fannst maturinn góður, vondur eða sýndi ofnæmisviðbrögð. Það fylgir tússtöflupenni með strokleðri svo hægt er að nota seglana barna á milli. Minimalísk hönnun.

Uppselt

Þessi vara er ekki til á lager.

Skráðu þig á biðlista fyrir þessari vöru og við sendum þér tölvupóst um leið og varan er komin í sölu.

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0058561 Flokkur: Merkimiði:
Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.