Bílasett
Bílasettið inniheldur 9 mismunandi bíla. Þeir passa við lestarsettin frá Little Dutch og Brio en eru líka flottir einir og sér og passa vel í litla lófa. Bílarnir eru ætlaðir 2 ára og eldri, eða þegar barnið er hætt að setja dót í munninn þar sem dekkin eru lítil.
Uppselt
Má bjóða þér að fá tölvupóst þegar varan er komin á lager?