Bibs – Colour – Studio – Morning Bloom/Vanilla

Original price was: 2.190 kr..Current price is: 1.095 kr..

Studio línan frá BIBS er unnin í samstarfi við Glitter Power Club, þekkt franskt hönnunarfyrirtæki á sviði prenta og mynstra. Mynstrin eru hugsuð sem framlenging á fatatísku sumarsins og henta einstaklega vel með öðrum vörum BIBS. Innblásturinn er úr blómahönnun frá 1970 og nýtt tvist er tekið á tímalausar rendur.

BIBS kúlusnuðin eru alltaf klassísk. Hönnunin á þeim á að líkja eftir brjósti, hringlaga skjöldur með kirsjuberjalagaðri túttu. Ljósmæður mæla með þessu snuði en lengdin á túttunni styður við brjóstagjöfina.
Túttan er framleidd úr náttúrlegu latexi og gæti því alltaf orðið smá litarmunar á henni.
Snuðin eru 100% BPA, PVC og phthalates frí.
Snuðin koma tvö saman í pakka og hægt að velja um stærð 1 eða 2.

Stærðir:
1 – 0-6 mánaða
2 – 6 mánaða og eldri

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0061158 Flokkur: Merkimiðar: , ,
Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.