Helstu kostir:
- Fyrirferðalítil og passar í farangurshólf flugvéla.
- Kerruhlíf fylgir.
- Kerran vegur aðeins 5.9kg.
- Öryggisstöng sem auðvelt er að losa.
- Hentar fyrir börn upp í 15 kg.
- Hátt bak sem leggst alveg niður.
- Mjög einfalt að taka upp og setja saman.
- UPF50+ sólarvörn í skerm, sem er stækkanlegur.
- 5 punkta belti.
- Innkaupakarfa er undir kerrunni.
- Regnplast fylgir.
- Hægt er að smella bílstól á kerruna með auka festingum.
Stærð: L90cm B45cm H96cm
Stærð samanbrotinn:L18cm B30cm H55cm