Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.
Glo Pals – Blair með ljósakubbum
4.190 kr.
Glo Pals gerir baðið svo miklu skemmtilegra!! Teningarnir lýsa þegar þeir fara ofan í vatn, fígúrann er með hólfi fyrir tening að aftan svo það er hægt að láta fígúruna líka lýsa upp baðið. Hver einasta fígúra hefur sinn skemmtilega persónuleika og það er ekkert skemmtilegra en að safna öllum fígúrunum og öllum teningunum, gerir leikinn bara enn skemmtilegri.
Blair: Hæ, ég er hér til að taka þig í allskonar ævintýri. Ég elska að kanna heiminn og nota ímyndunaraflið til að koma mér í ævintýri. Stundum eru sum ævintýri smá hættuleg en engar áhyggjur þegar ég er með í för er ekkert að óttast. Komum okkur af stað, skelltu mér í vatnið til að ég geti lýst upp leiðina
Á lager
Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.
✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur
Umsagnir viðskiptavina
Valgeir Eliasson2024-11-07 Góðar vörur og hröð póstþjónusta Ragnhildur Ingolfsdottir2024-11-06 Snögg þjónusta Arndís Valgarðsdóttir2024-11-04 Vörurnar eru vandaðar og afskaplega fallegar. Mjög góð, hlýleg og persónulega þjónusta. Takk 😊 Sólveig Dröfn Símonardóttir2024-10-24 Yndisleg búð með fallegar og vandaðar vörur og dásamlegt starfsfólk🩷 IRJ2024-10-23 Hröð og góð þjónusta, mæli með. Monika Maria Figlarska2024-10-22 Falleg vara og frábær þjónusta. Ég versla hjá Yrju frá byrjun. Ömmustelpurnar mínar elska fá gjafir frá Yrju 🫶🏻. Mæli 200% með 👌🏻. Michelle Myky2024-10-19 very pleased with the services offered and the chair is nice compared to others ☺️ Bára Þórisdóttir2024-10-17 Snögg og persónuleg þjónusta🩷
Vöruafhending
Tengdar vörur
AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR