Brúsi – Bear – Ochre

3.990 kr.

Vatnsbrúsarnir frá Fabelab eru fullkomnir með í skólann eða ferðalagið. 320 ml af vökva kemst fyrir í brúsanum sem er úr ryðfríu stáli og BPA fríu PP sílikoni. Heldur drykkjum köldum í 24 klst og heitum drykkjum heitum í 10 klst.

Þvottur: Brúsarnir mega ekki fara í uppþvottavél því það skemmir thermo tæknina í þeim, það þarf að vaska þá upp. Einnig er hægt að setja heitt vatn í hann og smá edik og láta liggja í 30 mín og skola svo vel.

Brúsinn má ekki fara í örbylgjuofn né frystir.

Stærð: 6.8 x 6.8 x 16cm

Ytra efni:  100% ryðfrítt stál 309 Innraefni: 316 Stainless steelCap: PP

Á lager

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0039748 Flokkur: Merkimiði:
Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.