Samfella – Bundin – Bees and Bears

4.490 kr.

Falleg samfella fyrir minnstu krílin. Við mælum með að skoða leggingsbuxur í stíl við. Samfellurnar eru með auka smellum svo hún vex með barninu og hægt að nota hana lengur. Það er líka einstaklega þægilegt að klæða minnstu krílin í þessa týpu því hún er bundin og með smellum á hliðinni.

95% Lífrænn bómull og 5% teygja.

Stærðir:

56 – 0-3 mán
62 – 3-6 mán
68 – 6-9 mán

Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 13:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með flutningsaðilum.

✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur

Vörunúmer: 0037582 Flokkur: Merkimiði:
Umsagnir viðskiptavina
Vöruafhending

Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp. Verð fyrir sendingar eru hófleg og ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 12.000 kr. Pantanir sem berast fyrir kl 13:00 eru í flestum tilfella að skila sér til viðskiptavina á innan við sólarhring. Umfangsmeiri vörur eins og t.d. bílstólar geta tekið lengri tíma í afgreiðslu.
Það er hægt að velja að sækja pantanir í verslun. Bílstóla og kerrur er hægt að velja að sækja á lager okkar í Hafnarfirði.
Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.