Klakabox – Fern

4.490 kr.

Ísboxin frá Moss & Fawn eru sérstaklega hönnuð fyrir fæðusnuðin. Það getur sparað mikinn tíma að þurfa ekki að undirbúa fæðusnuðin í hvert skipti. Snilld í tanntökunni hjá litlum krílum að frysta brjóstamjólk/formúlu, ávaxtaskvísur, smoothie eða annað sem að barninu finnst gott. Hvert hólf tekur 8 ml og hægt að stafla þeim. Boxin eru úr 100% matvæla sílikoni og framleitt án BPA, PCV, þalata og blýs.

7 stykki á lager

Vörunúmer: 0042080 Flokkur: Vörumerki: