GoBabyGo

Sía

Skriðsokkabuxurnar frá GoBabyGo eru sérstaklega hannaðar með gripi undir fótum, ofan á tánum og á hnjánum. Sokkabuxurnar koma í veg fyrir að börnin renni til á sleipu yfirborði þegar þau eru að skríða eða að læra að ganga. GoBabyGo sokkabuxurnar bæta hreyfigetu og jafnvægi barnanna.

Sokkabuxurnar eru Okeo-Tex vottaðar.