- Innbyggð dæla sem þýðir að það eru engar slöngur
- 3 mismunandi mode – massage mode, expression mode og mixed mode.
- 9 hraða stillingar
- 2 stæðir af brjóstaskjöldum fylgja með, 24 mm og 28 mm
- Auðvelt að taka í sundur og þrífa
- Gerð úr hágæða ABS plasti.
- Einstaklega lítil en samt öflug dæla.
- Létt, þægileg og auðveld í notkun
- Hljóðlát
- Innbyggt hlaðanlegt batterí. Hver hleðsla dugar í 2-4 skipti
- Taska utan um dæluna fylgir svo auðvelt sé að ferðast með hana.
Youha handfrjáls brjóstadæla
38.990 kr.
Handfrjáls og þráðlaus brjóstadæla sem passar í brjóstahaldarann. Nú getur þú sinnt barninu þínu eða gert hvað sem er á meðan þú pumpar þig. Létt og þægileg dæla sem auðvelt er að ferðast með. Á dælunni eru 9 stillingar og 2 stærðir af brjóstaskjöldum fylgja með, 24 mm og 28 mm en mikilvægt er að velja réttan brjóstaskjöld áður en byrjað er að pumpa sig.
Dælan er með minni sem man hvaða stillingu þú varst með síðast svo ekki er þörf á að stilla aftur í hvert skipti.
Á lager
Við afgreiðum allar pantanir innan sólarhrings nema að annað sé tekið fram á vörusíðu. Pantanir sem berast fyrir kl. 17:00 eru sendar frá okkur samdægurs og skila þær sér hratt og örugglega á áfangastaði með Dropp og Póstinum.
✓ Lítill glaðningur með hverri pöntun
✓ Hröð og persónuleg afgreiðsla
✓ Umhverfisvænar vörur