Svefnpoki – Secret Garden – Cocoa
9.490 kr.
Svefnpokarnir frá That´s Mine eru búnir að slá í gegn. Svefnpokinn kemur í staðinn fyrir sæng og hentar því vel þeim börnum sem að eiga það til að sparka af sér sænginn eða toga hana yfir sig. Pokinn er mjúkur og hlýr og hentar frá 0-6 mánaða. Smellur að ofan og rennilás á hliðinni.
Ein stærð: 77×45 cm
💰 Þú færð 474 kr. í sjóðinn þinn við kaup á þessari vöru!
Á lager
2
aðrir viðskiptavinir eru að skoða þessa vöru!
Vörusendingar