Pollavettlingar – Svartir
2.390 kr.
Pollavettlingar eru sniðugir fyrir börn sem elska að leika sér úti í rigningunni. Vettlingarnir eru flísfóðraðir og á þeim er teygja til að tryggja að þeir detti ekki af.
Stærð 0 – 0-12 mánaða
Stærð 1 – 1-2 ára
Stærð 2 – 2-3 ára
3 aðrir viðskiptavinir eru að skoða þessa vöru.
Vörusendingar
Vöruskil
Spurningar frá viðskiptavinum
Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti. Sama verð gildir fyrir allt landið. Aðeins 990 kr. hvort sem þú velur heimsendingu, póstbox eða annan möguleika. Ekki þarf að greiða sendingarkostnað af pöntunum yfir 10.000 kr.
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn framvísun kvittunar sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt (gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu eða lagersölu). Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Við skil á vöru er miðað við verð samkvæmt greiðslukvittun og er gefin út inneignarnóta. Sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur. Kaupandi þarf að standa straum af kostnaði við að koma vörunni til Yrja verslun ehf. Við áskiljum okkur rétt til þess að hafna vöruskilum ef vara kemur ekki í sama ásigkomulagi og við sölu.