Pollagalli – Slökkviliðið

Original price was: 12.690 kr..Current price is: 9.518 kr..

Regnfatnaðurinn frá danska merkinu, Mikk-Line er frábær kostur fyrir rigningardaga. Hann er hannaður fyrir börn sem að elska að hoppa í pollum, renna sér niður blautar rennibrautir á róló og fyrir þau sem vilja byggja sandkastala í sandkassanum. Teygja neðst á buxunum til að setja undir stígvélin og tryggja að buxurnar renni ekki upp og innri fatnaður haldist þurr. Hægt að merkja að innan og það er pláss fyrir fleiri en eitt nafn svo regnfatnaðurinn geti gengið barna á milli.

Þetta regnfatasett er einstaklega skemmtilegt fyrir alla þá sem að dreymir um að verða partur af slökkviliðinu.

Efnið er 100% endurunnið PU plast.

Eiginleikar:

– Axlabönd á stærðum 86-104 – stærðir 110-140 eru með buxum sem hægt er að þrengja í mittið.
– Flís efni í hálsmáli.
– Rennilás á jakka með stoppi efst.
– Teygja neðst á buxum og á ermum.
– Hetta sem hægt er að taka af. Smellur.
– Hægt að þrengja teygjuna sem fer undir stígvélin.
– Enduskin.
– 5.000mm vatnsheldni.

Við höfum skráð þig á biðlista fyrir þessa vöru. Þú munt fá tölvupóst þegar varan er komin á lager.

Afskrá mig af biðlista

Þessi vara er ekki til á lager.

Skráðu þig á biðlista fyrir þessari vöru og við sendum þér tölvupóst um leið og varan er komin í sölu.

Vörunúmer: 0078476 Flokkur: Merkimiði: