Mushie tannbursti – Blóm – Blush
Burstaðu bakeríurnar í burtu með æfingar tannburstanum frá danska merkinu Mushie.
Nuddaðu varlega góm barnsins og litlar tennur sem eru að brjótast í gegn til að þrífa munninn. Blómið passar að tannburstinn fari ekki of langt inn í munninn. Neðst á tannburstanum er sogskál svo það er auðvelt að geyma hann. 100% matvæla sílikon.
Á lager