Ný vara
AFSLÆTTIR, TILBOÐ OG BETRI KJÖR
Frí sending af öllum pöntunum yfir 25.000 kr.
Frí sending af öllum pöntunum yfir 25.000 kr.
6.990 kr.
Kubbaboxið frá Fabelab er ótrúlega skemmtilegt enda hægt að draga það á eftir sér á milli staða. Mismunandi formin örva samhæfingu augna og handa og kennir barninu að þekkja mismunandi form. Hægt er að lyfta lokinu af til að auðvelda barninu að ná kubbunum aftur úr boxinu.
Vörur Fabelab eru unnar af kærleika og byggðar á náttúrulegum efnum og ígrunduðu viðhorfi og öll leikföngin eru CE-prófuð.
EU Toy Safety Standard – CE
Efni: Beech wood + MDF
Stærð: 24 x 15 x 9 cm
Þurrkið af með rökum klút.
Fabelab er fjörugt skandinavískt barnainnréttingamerki sem trúir á að búa til hágæða, nýstárlegar og ábyrgar vörur fyrir notalegt og skapandi heimili. Frá vinnustofunni þeirra í Kaupmannahöfn hanna þau vörur sem ýta undir forvitni og hugmyndaflug. Vörurnar þeirra eru margnota og vaxa með fjölskyldunni og safna sögum og minningum á leiðinni.
Á lager
Átt þú ekki aðgang?
Stofna aðgang